28.9.2007 | 20:11
Fór í rautt
Ég held að það skipti máli að fara í rautt og sýna stuðning í anda... þetta veldur vitundarvakningu ef ekki annað. Vorum tvö á mínum vinnustað í rauðu og sá almennt ekki mörg í rauðu... kannski verður þetta búið að berast frekar út á morgun. Hörmungar, stríð og óréttlæti á jörðinni okkar eru aldrei of fjarlæg fyrir okkur... munum eftir rauða litnum.....
![]() |
Fólk hvatt til að mæta í rauðum bolum á morgun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Ingunn bloggar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.3.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sömuleiðis fór ég í rautt í minni bæjarferð.
Stöndum með Búrma-þjóð.
Jón Valur Jensson, 28.9.2007 kl. 20:16
Ég var í rauðum bol í allan dag.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 28.9.2007 kl. 21:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.