23.7.2007 | 22:40
Saving Iceland í kastljósinu
Ég horfdi á kastljósid í kvöld eins og svo oft ádur og ástćdan fyrir thví er ad sjálfsögdu ad tharna er á ferdinni ágćtur tháttur thar sem ad margt áhugavert er rćtt.
Ég get thó ekki setid á mér med ad nefna vonbrigdi mín yfir thví hvernig farid var ad í vidtalinu sem ad fréttakona kastljóssins átti vid Sigurd Hardarsson talsmann Saving Iceland, í thćttinum í kvöld. Hvad vard um hlutlausa fréttamennsku sem ad er til thess fallin ad varpa nánara ljósi á hlutina án thess ad taka afgerandi afstödu? Af thesskonar fréttamennsku sást allavega hvorki tangur né tetur í kvöld.
Fréttakona kastljóssins hafdi augljóslega tekid afstödu og virtist hún (allavega kom mér thad thannig fyrir sjónir) eindregid á móti samtökunum Saving Iceland. Thetta vidtal var ad mínu áliti thví midur frekar ófagmanlega gert og spurningarnar lélegar. Ég fékk hroll thegar ad hún klikkti út med thví ad spyrja Sigurd hvort ad hann vćri ad líkja Alcan vid nasisma ??? hvers konar ályktun er thetta ad varpa fram í fjölmidli ? Alveg ömurlegt ad mínu áliti.
Sigurdur aftur á móti stód sig vel finnst mér, og ég tek thad fram ad ég er engin sérstök fylgiskona samtakanna Saving Iceland, ég hreinlega thekki samtökin ekki nógu vel til ad láta í ljós skodun mína, en hitt er annad mál ad ég sé ekki annad en svona samtök eigi sér fullkomin tilverurétt hér á landi og fullann rétt á thví ad n´yta sér sitt tjáningarfrelsi eins og annad fólk.
Fyrst ad ég er komin inn á thetta mál yfir höfud... í sambandi vid vidbrögd lögreglu vid mótmćlunum um daginn... búum vid í lögregluríki, eda vid l´ydrćdi ? Sídan hvenćr eiga fridsamleg mómćli ekki rétt á sér ? Ég bara spyr. Mér finnst tónninn á móti thessum samtökum almennt sjokkerandi. Thetta ber keim af thví ad tharna eru á ferdinni fámenn samtök, skipud ungu, valda og peningalausu fólki sem ad stillir sér upp á móti ríku, valdamiklu bákni.... íslendingar vaknid, og setjid upp krítísku gleraugun, ég bid ykkur.
Og afsakid vöntun á íslenskum stöfum !
Eigid gott kvöld.
Ingunn
Ég get thó ekki setid á mér med ad nefna vonbrigdi mín yfir thví hvernig farid var ad í vidtalinu sem ad fréttakona kastljóssins átti vid Sigurd Hardarsson talsmann Saving Iceland, í thćttinum í kvöld. Hvad vard um hlutlausa fréttamennsku sem ad er til thess fallin ad varpa nánara ljósi á hlutina án thess ad taka afgerandi afstödu? Af thesskonar fréttamennsku sást allavega hvorki tangur né tetur í kvöld.
Fréttakona kastljóssins hafdi augljóslega tekid afstödu og virtist hún (allavega kom mér thad thannig fyrir sjónir) eindregid á móti samtökunum Saving Iceland. Thetta vidtal var ad mínu áliti thví midur frekar ófagmanlega gert og spurningarnar lélegar. Ég fékk hroll thegar ad hún klikkti út med thví ad spyrja Sigurd hvort ad hann vćri ad líkja Alcan vid nasisma ??? hvers konar ályktun er thetta ad varpa fram í fjölmidli ? Alveg ömurlegt ad mínu áliti.
Sigurdur aftur á móti stód sig vel finnst mér, og ég tek thad fram ad ég er engin sérstök fylgiskona samtakanna Saving Iceland, ég hreinlega thekki samtökin ekki nógu vel til ad láta í ljós skodun mína, en hitt er annad mál ad ég sé ekki annad en svona samtök eigi sér fullkomin tilverurétt hér á landi og fullann rétt á thví ad n´yta sér sitt tjáningarfrelsi eins og annad fólk.
Fyrst ad ég er komin inn á thetta mál yfir höfud... í sambandi vid vidbrögd lögreglu vid mótmćlunum um daginn... búum vid í lögregluríki, eda vid l´ydrćdi ? Sídan hvenćr eiga fridsamleg mómćli ekki rétt á sér ? Ég bara spyr. Mér finnst tónninn á móti thessum samtökum almennt sjokkerandi. Thetta ber keim af thví ad tharna eru á ferdinni fámenn samtök, skipud ungu, valda og peningalausu fólki sem ad stillir sér upp á móti ríku, valdamiklu bákni.... íslendingar vaknid, og setjid upp krítísku gleraugun, ég bid ykkur.
Og afsakid vöntun á íslenskum stöfum !
Eigid gott kvöld.
Ingunn
Um bloggiđ
Ingunn bloggar
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góđur pistill eigi... og afsökunin međtekin
Heiđa Ţórđar, 23.7.2007 kl. 23:08
ţetta eigi ţarna átti ekki ađ vera.... sorry. Tölvu-kripplingurinn ađ stríđa mér ađeins.
Heiđa Ţórđar, 23.7.2007 kl. 23:09
Eina afgerandi afstađa fréttakonunnar var gegn lögbrotum ţessa hóps.
Ţröstur Unnar, 23.7.2007 kl. 23:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.